Þormóður goði

Þormóður goði

Fundir stúkunnar og aðrar upplýsingar


 

I.O.O.F. 9 ≡19704268≡

Fundir stjórnar stúkunnar eru haldnir í Oddfellowhúsinu
2. og 4. mánudag í hverjum mánuði á hverju tímabili.

Fundirnir hefjast allir kl. 17:30 

                               


Stúkan var stofnuð þann 23. apríl 1960 og fagnaði því 50 ára afmæli sínu á árinu 2010. Félagar hennar hafa verið í kringum 90 talsins alllengi og þykir samheldnin og félagsskapurinn innan hennar einstaklega góður. Sönnun þess er óvenjugóð mæting í spjall bæði fyrir og eftir fundi.  

Með þessum vefsíðum er ætlunin að hafa aðgengilegar upplýsingar um stúkuna - bæði fyrir bræður hennar og fyrir þá aðra sem hafa áhuga á því að öðlast innsýn í starfsemi stúkunnar.

Meginmarkmið starfsins mótast af tilgangi Oddfellowreglunnar, þ.v.s. af mannræktar- og líknarstarfi, sem rammast inn af eftirfarandi orðum:

Vinátta, kærleikur, trú, von, sannleikur!
Vefstjórar: Kristján S. Krstjánsson krskr@internet.is og Ólafur Borgþórsson oliborg@mi.is 

Fréttir

Starfsáætlun 2017 vor

Starfsáætlun fyrir fyrrihluta 2017 er nú komin inn á innri vefinn. Lesa meira

Vorferð 2016

Myndir komnar frá Vestmannaeyjum

Innsetning embættismanna

Innsetning embættismanna fór fram 10. febrúar klukkan 19.00 Lesa meira

Aðrar fréttir

Oddfellow fréttir

Mynd augnabliksins

Dagatal

« Ágúst 2017 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031 

MBL

Svæði