Ţormóđur gođi

Ţormóđur gođi

Fundir stúkunnar og ađrar upplýsingar


 

I.O.O.F. 9 ≡19704268≡

Fundir stjórnar stúkunnar eru haldnir í Oddfellowhúsinu
2. og 4. mánudag í hverjum mánuđi á hverju tímabili.

Fundirnir hefjast allir kl. 17:30 

                               


Stúkan var stofnuđ ţann 23. apríl 1960 og fagnađi ţví 50 ára afmćli sínu á árinu 2010. Félagar hennar hafa veriđ í kringum 90 talsins alllengi og ţykir samheldnin og félagsskapurinn innan hennar einstaklega góđur. Sönnun ţess er óvenjugóđ mćting í spjall bćđi fyrir og eftir fundi.  

Međ ţessum vefsíđum er ćtlunin ađ hafa ađgengilegar upplýsingar um stúkuna - bćđi fyrir brćđur hennar og fyrir ţá ađra sem hafa áhuga á ţví ađ öđlast innsýn í starfsemi stúkunnar.

Meginmarkmiđ starfsins mótast af tilgangi Oddfellowreglunnar, ţ.v.s. af mannrćktar- og líknarstarfi, sem rammast inn af eftirfarandi orđum:

Vinátta, kćrleikur, trú, von, sannleikur!
Vefstjórar: Kristján S. Krstjánsson krskr@internet.is og Ólafur Borgţórsson oliborg@mi.is 

Fréttir

Starfsáćtlun 2017 vor

Starfsáćtlun fyrir fyrrihluta 2017 er nú komin inn á innri vefinn. Lesa meira

Vorferđ 2016

Myndir komnar frá Vestmannaeyjum

Innsetning embćttismanna

Innsetning embćttismanna fór fram 10. febrúar klukkan 19.00 Lesa meira

Ađrar fréttir

Oddfellow fréttir

Mynd augnabliksins

Dagatal

« Desember 2017 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31 

MBL

Svćđi